Frjálsar hendur

Endurminningar Jónasar Sveinssonar læknis

Jónas Sveinsson læknir skrifaði skemmtilegar endurminningar, Lífið er dásamlegt, og fyrir aldarfjórðungi las umsjónarmaður úr þeim um „Þverárundrin“ og yngingaraðgerðir. En það er fleira hnýsilegt í bók Jónasar og í þættinum mínum í kvöld segir frá spænsku veikinni og dularfullum atburðum í líkhúsi, sem og ótta fólks við kviksetningar. Var kannski ástæða til?

Umsjón: Illugi Jökulsson.

Birt

17. jan. 2021

Aðgengilegt til

19. jan. 2022
Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.