...eitt verð ég að segja þér með Heimavarnarliðinu
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er ...eitt verð ég að segja þér með Heimavarnarliðinu sem gefin var út í september 1979, fyrir 45 árum. Platan inniheldur 11 lög og 40 hljóðfæraleikarar og söngvarar komu að gerð plötunnar undir stjórn Sigurðar Rúnars Jónssonar. Hópurinn kallaði sig einu nafni Heimavarnarliðið, en meðal flytjenda eru Söngsveitin Kjarabót, Pálmi Gunnarsson, Ragnhildur Gísladóttir, Bergþóra Árnadóttir, Eiríkur Ellertsson, Margrét Örnólfsdóttir og Karl Sighvatsson.
Umsjón: Þorvaldur Örn Árnason.
Frumflutt
11. okt. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.