Vínill vikunnar

No No No - Beirut

Vínill vikunnar í þetta sinn var fjórða hljómplata hljómsveitarinnar Beirut og heitir No No No sem kom út árið 2015.

A-hlið:

Gibraltar

No No No

At Once

August Holland

og As Needed

B-hlið:

Perth

Pacheco

Fener

So Allowed

aukalög í lok þáttar:

Nantes af plötunni The Flying Club Cup (2007)

Elephant Gun af samnefndri smáskífu (2007)

East Harlem af plötunni The Rip Tide (2011)

Frumflutt

26. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,