Vínill vikunnar

Einsöngvarakvartettinn

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er Einsöngvarakvartettinn syngur tólf lög.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Hlið 1

1. Í fyrsta sinn ég þig

2. Fjórir dvergar

3. Dauðinn á tímum

4. Salómó konungur

5. Óþekkti hermaðurinn

6. Mansöngur

Hlið 2

1. Ameríkubréf

2. Kvæði um einn kóngsins lausamann

3. Ef þú elskar annan mann

4. Laban og dætur hans

5. Stúfurinn og eldspýtan

6. Raunir bassans

Söngvarar eru: Guðmundur Jónsson, bassi, Magnús Jónsson, tenór, Kristinn Hallsson, bassi og Sigurður Björnsson, tenór.

Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó.

Frumflutt

17. sept. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,