Vínill vikunnar

Parallel Lines með Blondie

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata þessarar viku er Parallel Lines með bandarísku hljómsveitinni Blondie, sem gefin var út árið 1978.

Umsjón: Þorgerður E. Sigurðardóttir

Lögin á plötunni eru:

Hlið A:

1)Hanging on the Telephone

2)One Way or Another

3)Picture This

4)Fade Away and Radiate

5)Pretty Baby

6)I Know but I Don?t Know.

Hlið B:

1)11:59

2)Will Anything Happen?

3)Sunday Girl

4) Heart of Glass

5) I?m Gonna Love You Too

6) Just Go Away.

Frumflutt

4. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,