Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Að þessu sinni er það Nina Hagen Band, fyrsta platan sem þýska söngkonan Nina Hagen gerði með hljómsveit sinni og vera gefin út árið 1978.
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Lögin á plötunni heita:
TV-Glotzer (White Punks on Dope)
Rangehn
Unbeschreiblich weiblich
Auf'm Banhof Zoo
Naturträne
Superboy
Heiss
Fisch im Wasser
Auf'm Friedhof
Der Spinner
Pank