Vínill vikunnar

Við byggjum leikhús með Kór Leikfélags Reykjavíkur

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er Við byggjum leikhús með Kór Leikfélags Reykjavíkur, sem gefin var út árið 1983.

Umsjón: Stefán Eiríksson.

Tuttugu leikarar og starfsfólk L.R. skipa kórinn sem flytur lög úr gömlum leiksýningum auk fjölda nýrra söngva. Höfundar texta eru Kjartan Ragnarsson, Jón Hjartarson, Karl Ágúst Úlfsson, Jónas Ámason, Matthías Jochumsson og fleiri. Höfundar tónlistar eru Kaj Chydenius, Kjartan Ragnarsson, Jón Múli Árnason, Atli Heimir Sveinsson og fleiri.

Stjórnandi og útsetjari tónlistar er Sigurður Rúnar Jónsson.

Frumflutt

22. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,