Vínill vikunnar

Band on the Run með Paul McCartney og Wings

Plata þessarar viku er Band on the Run með Paul McCartney og Wings, sem Paul McCartney stofnaði eftir hann hætti í Beatles. Platan var gefin út 30. nóvember 1973 og fékk mjög góðar viðtökur.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1:

1. Band on the Run.

2. Jet.

3. Mrs. Vanderbilt.

5. Let Me Roll It.

Hlið 2:

1. Mamunia.

2. No Words.

3. Picasso's Las Words (Drink to Me).

4. Nineteen Hundred and Eighty-Five.

Frumflutt

5. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,