Vínill vikunnar

I Am með Earth, Wind & Fire

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata þessarar viku er I Am með bandarísku fönk- og djassrokksveitinni Earth, Wind & Fire, sem gefin var út árið 1979. Þetta var níuna plata þeirra og fór í fyrsta sæti sálartónlistarslistans og þriðja sæti popplista Billboard tímaritsins. Platan náði tvöfaldri platínu sölu í Bandaríkjunum og fór í annað sæti á vinsældarlista Vísis yfir söluhæstu plötur landsins 15. júní 1979.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1

1. In the Stone

2. Can't Let Go

3. After the Love Has Gone

4. Let Your Feelings Show

Hlið 2

1. Boogie Wonderland

2. Star

3. Wait

4. Rock That!

5. You and I

Frumflutt

8. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,