Vínill vikunnar

Dolly Parton, seinni hluti

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínill vikunnar þessu sinni er platan Both Sides of Dolly Parton, safnplata með úrvali af lögum eftir bandarísku tónlistarkonuna Dolly Parton. Lögin á plötunni voru gefin út á tímabilinu 1971-1978. Í þessum þætti eru spiluð 10 lög af B-hlið plötunnar.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Lögin á B-hlið plötunnar eru:

1. Here You Come Again

2. Love Is Like a Butterfly

3. Light Of A Blear Blue Morning

4. Travelling Man

5. Randy

6. Lonely Coming Down

7. Joshua

8. Sweet Music Man

9. Higher and Higher

10. The Seeker

Frumflutt

8. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,