Vínill vikunnar

Allra meina bót, Grámann og Hrámann

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er Allra meina bót sem Magnús og Jóhann gerðu undir nafninu Grámann og Hrámann árið 1975.

Umsjón: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir.

Frumflutt

24. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,