Vínill vikunnar

Yeah!!! með Aretha Franklin

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er Yeah!!! með Arethu Franklin, plata sem hún gerði með djasskvartetti sínum fyrir Columbia útgáfuna árið 1965.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1:

1. This Could Be the Start of Something

2. Once In a Lifetime

3. Misty

4. More

5. There Is No Greater Love

6. Muddy Water

Hlið 2:

1. If I Had a Hammer

2. Impossible

3. Today I Love Ev'rybody

4. Without The One You Love

5. Trouble In Mind

6. Love for Sale

Frumflutt

31. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,