Vínill vikunnar

Return to forever

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Á alþjóðlegum degi djasstónlistarinnar sem Sameinuðu þjóðirnar efna til i tíunda sinn er vínill vikunnar klassísk plata úr raf-djasstónlistinni frá 1972, Return to forever, með samnefndri hljómsveit undir forystu Chick Corea.

Guðni Tómasson segir frá plötunni.

Chick Corea - Fender Rhodes

Stanley Clarke - bassar

Joe Farrell - flauta og sópransaxófónn.

Airto Moreira - trommur og slagverk

Flora Purim - raddir og söngur

Lög:

A-hlið:

"Return to Forever" 12:06

"Crystal Silence" ?6:59

"What Game Shall We Play Today" Corea, texti Neville Potter 4:30

B-hlið:

"Sometime Ago - La Fiesta" - Corea, Stanley Clarke, Joe Farrell, texti Neville Potter 23:13

Frumflutt

30. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,