Vínill vikunnar

Dolly Parton, fyrri hluti

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínill vikunnar þessu sinni er platan Both Sides of Dolly Parton, safnplata með úrvali af lögum eftir bandarísku tónlistarkonuna Dolly Parton. Lögin á plötunni voru gefin út á tímabilinu 1971-1978. Í þessum þætti eru spiluð 10 lög af A-hlið plötunnar.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Lögin á A-hlið plötunnar eru:

1. Jolene

2. Bargain Store

3. Coat of Many Colors

4. Applejack

5. Two DoorsDown

6. Shattered Image

7. Living on Memories of You

8. My Tennessee Mountain Home

9. Heartbreaker

10. Sure Thing

Frumflutt

1. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,