Vínill vikunnar

Swedish Sensation með Monicu Zetterlund

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Swedish Sensation (1958) er fyrsta hljómplata sænsku jazzsöngkonunnar Monicu Zetterlund.

Hlið A:

1) I'll take romance

2) Deep in a dream

3) There's no you

4) The things we did last summer

5) My old flame

6) My heart, my mind, my everything

Hlið B:

1) Spring is here

2) Easy living

3) Don't be that way

4) More than you know

5) Easy street

6) Lonesome road

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Frumflutt

30. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,