Vínill vikunnar

Ég ætla heim með Savanna tríóinu

Vínill vikunnar er Ég ætla heim sem Savanna tríóið gerði árið 1967. Platan var hljóðrituð í stereo í Lundúnum.

Lögin á plötunn eru:

Hlið A:

1. Hafmeyjan, írskt þjóðlag, texti: Sigurður Þórarinsson.

2. Sakura, japanskt þjóðlag, texti: Sigurður Þórarinsson.

3. Beykirinn í Miðkoti, skozkt þjóðlag, texti: Sigurður Þórarinsson.

4. Frú McGrath, írskt þjóðlag, texti: Sigurður Þórarinsson.

5. Það hrygga fljóð, írskt þjóðlag, texti: Sigurður Þórarinsson.

6. Hvað skal með sjómann? írskt þjóðlag, texti: Sigurður Þórarinsson.

Hlið B:

1. Í Prinsins höfn, lag: Raskin, texti: Ólafur Gaukur.

2. Nonni Jóns, írskt þjóðlag, texti: Ólafur Ragnarsson.

3. Karl og kerling, íslenzkt þjóðlag, þjóðvísa.

4. Surtseyjarríma, lag: Þórir Baldursson, texti: Sigurður Þórarinsson.

5. Brúðarskórnir, lag: Þórir Baldursson, ljóð: Davíð Stefánsson.

6. Ég ætla heim, amerískt þjóðlag, texti: Sigurður Þórarinsson.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

8. jan. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,