Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Platan vikunnar er Íslensk þjóðlög, plata sem Kristín Á. Ólfsdóttir gerði og SG hljómplötur gáfu út árið 1978. Atli Heimir Sveinsson útsetti öll lögin. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands sjá um hljóðfæraleik. Atli Heimir Sveinsson stjórnar.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Hlið 1.
1. Gefið mér í staupi strax - Drykkjumannavísa
2. Stúlkurnar ganga
3. Gortaraljóð
4. Litlu börnin leika sér
5. Krummavísur
6. Stássmeyjarkvæði
Hlið 2
1. Talnaþula
2. Glúmur og Geirlaug
3. Sof þú, blíðust barnkind mín
4. Barnagælur
5. Álfasveinninn
6. Ásukvæði
Frumflutt
6. jan. 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.