Vínill vikunnar

Stardust með Willie Nelson

Vínyll vikunnar þessu sinni er platan Stardust með bandaríska sveitatónlistarmanninum Willie Nelson, sem kom út árið 1978.

Umsjón: Guðni Tómasson

Lögin á plötunni eru:

A hlið:

"Stardust"

"Georgia on My Mind"

"Blue Skies"

"All of Me"

"Unchained Melody"

B. hlið:

"September Song"

"On the Sunny Side of the Street"

"Moonlight in Vermont"

"Don't Get Around Much Anymore"

"Someone to Watch Over Me"

Frumflutt

26. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,