Vínill vikunnar

True Jit með hljómsveitinni Bhundu Boys

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Platan vikunnar er True Jit með hljómsveitinni Bhundu Boys frá Zimbabwe. Platan var gefin út árið 1988.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1

1. Jit Jive

2. My Foolish Heart

3. Chemedzevana

4. Rugare

5. Vana

6. Wonderful World

Hlið 2

1. Ndoitasei

2. Susan

3. African Woman

4. Happy Birthday

5. Jekesa

Frumflutt

3. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,