Vínill vikunnar

Platan #1 Record með Big Star

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er #1 Record, fyrsta plata bandarísku hljómsveitarinnar Big Star sem gefin var út vorið 1972. Þetta er eina platan sem stofnandinn Chris Bell tók þátt í gera. Hann spilaði á gítar og samdi helming laganna. Hinir meðlimir Big Star á þessum tíma voru söngvarinn og gítarleikarinn Alex Chilton, sem hafði verið í Box Tops, bassaleikarinn Andy Hummel og trommuleikarinn Jody Stephens, sem er eini eftirlifandi meðlimur Big Star.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1

1. Feel

2. The Ballad of El Goodo

3. In the Street

4. Thirteen

5. Don't Lie to Me

6. The India Song

Hlið 2

1. When My Baby's Beside Me

2. My Life Is Right

3. Give Me Another Chance

4. Try Again

5. Watch the Sunrise

6 ST 100/6

Frumflutt

2. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,