Vínill vikunnar

Magnús Jónsson tenór syngur 14 íslensk sönglög

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Platan sem hljómar í þættinum heitir Magnús Jónsson, 14 sönglög eftir 14 íslensk sönglög. Platan var gefin út 1965 hjá SG hljómplötum. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

29. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,