Vínill vikunnar

Lítið eitt með Lítið eitt

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er fyrsta stóra plata fjórmenningana sem skipuðu lengst af þjóðlagahópinn Lítið eitt, en platan var gefin út árið 1973. Áður en lögin af þessari plötu hljóma í þættinu verða leikin lög af fjögurra laga plötu sem tríóið Lítið eitt gerði árið 1972.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Fyrst koma fjögur lög ef EP plötu frá árinu 1972:

Við gluggann

Endur fyrir löngu

Syngdu með

Ástarsaga

Lögin af fyrstu LP plötunni frá árinu 1973 eru:

Hlið 1

Tímarnir líða og breytast

Piparsveinninn

Tvö ein

Grjót-Páll

Sjómannsástir

Jól

Hlið 2

Kalli

Heilræðavísur

Lestin mikla

Mánudagur

Á kvöldin

Hin vinnandi stétt

Frumflutt

10. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,