Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er Í gegnum tíðina, önnur plata hljómsveitiarinnar Mannakorn, sem gefin var út í lok október 1977.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Hlið 1
1. Garún
2. Reyndu aftur
3. Ræfilskvæði
4. Braggablús
5. Bót á rassinn
Hlið 2:
1. Sölvi Helgason
2. Fyrir utan gluggann þinn
3. Ef þú ert mér hjá
4. Göngum yfir brúna
6. Gamli góður vinur