Vínill vikunnar

Sentimentally Yours með Patsy Cline

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Leikin eru lög af plötunni Sentimentally Yours með sveitatónlistar söngkonunni Patsy Cline. Einnig hljóma fleiri lög í þættinum sem Patsy Cline hljóðritaði á sínum tíma.

Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónsdóttir.

Lögin sem hljóma í þættinum eru:

Walking After Midnight

She's Got You

Heartaches

That's My Desire

Your Cheatin' Heart

Anytime

You Made Me Love You (I Didn't Want To Do It)

Strange

You Belong To Me

You Were Only Fooling (While I Was Falling In Love)

Half As Much

I Can't Help It (If I'm Still In Love With You)

Lonely Street

Stop, Look & Listen

Love Me, Love Me, Honey Do

I'm Blue Again

Dear God

Sweet Dreams

Frumflutt

10. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,