Vínill vikunnar

Jimmy Cliff og samnefnd LP plata frá 1969

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er þriðja breiðskífa jamæska tónlistarmannsins Jimmy Cliff sem kom út árið 1969 og bar upphaflega nafn hans, en var seinna nefnd eftir laginu Wonderful World, Beautiful People. Meðal laga á þessari plötu er Many Rivers To Cross, eitt þekktasta lag hans.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Fyrst eru leikin brot úr lögunum Hurrycane Hattie frá 1962 og Waterfall frá 1967.

Lögin á plötunni eru:

Hlið 1

1. Time Will Tell

2. Many Rivers to Cross

3. Vietnam

4. Use What I Got

5. Hard Road to Travel

Hlið 2

1. Wonderful World, Beautiful People

2. Sufferin' in the Land

3. Hello Sunshine

4. My Ancestors

5. That's The Way Life Goes

6. Come Into My Life

Frumflutt

22. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,