Vínill vikunnar

Tom Tom Club

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Platan vikunnar er fyrsta plata Tom Tom Club sem kom út haustið 1981. Þetta var fyrsta sameiginlega platan sem hjónin Tina Weymouth og Chris Frantz úr Talking Heads gerðu saman.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1

1. Wordy Rappinghood

2. Genius of Love

3. Tom Tom Theme

4. L'éléphant

Hlið 2

1. As Above, So Below

2. Lorelei

3. On, On, On, On

4. Booming and Zooming

Frumflutt

7. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,