Þáttur 192 af 250
Vínill vikunnar að þessu sinni er platan Verst af öllu með Ríó Tríói, sem kom út árið 1976. Á plötunni eru tólf lög, tíu erlend og tvö íslensk, sem öll eru með íslenskum textum Jónasar…
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.