Vínill vikunnar

Bætiflákar með Þokkabót

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er Bætiflákar sem þjóðlagasveitin Þokkabót sendi frá sér árið 1975.

Umsjón: Stefán Eiríksson.

Hlið 1

1. Flugvélar

2. Dufl og dans

3. Möwekvæði

4. Sveinbjörn Egilsson

5. Miðvikudagur

6. Mansöngur

7. Við Austurvöll

8. Unaðsreitur

Hlið 2

1. Morgunn

2. Dagur

3. Kvöld

4. Vögguvísa

5. Nótt

Frumflutt

12. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,