Vínill vikunnar

Fyrri plata Hvíta albúmsins með Beatles

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata vikunnar er fyrri plata tvöfalda albúmsins Beatles með Beatles, eða Hvíta albúmsins eins og það er gjarnan kallað.

Umsjón: Bogi Ágústsson.

Hlið 1

1. Back in the USSR

2. Dear Prudence

3. Glass Onion

4. Ob-La-Di, Ob-La-Da

5. Wild Honey Pie

6. The Continuing Story of Bungalow Bill

7. While My Guitar Gently Weeps

8. Happiness is a Warm Gun

Hlið 2

1. Martha My Dear

2. I'm So Tired

3. Blackbird

4. Piggies

5. Rocky Raccoon

6. Don't Pass Me By

7. Why Don't We Do It in the Road?

8. I Will

9. Julia

Frumflutt

26. ágúst 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,