Flugur

Meira sólskinspopp 3 - líka á íslensku

Sólskinspoppið rataði til Íslands án þess hugtakið sjálft fengi einhverja athygli. Meðal þeirra sem hljóðrituðu erlend sólskinspopplög með íslenskum textum voru Björgvin Halldórsson, Hljómar, Elly og Vilhjálmur Vilhjálmsbörn, Hljómsveit Ingimars Eydal og Þuríður Sigurðardóttir. Þannig læddi þessi tónlist sér inn á íslenskan plötumarkað án þess sérstaklega væri tekið eftir því. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,