Flugur

Ronnie Wood, seinni þáttur

Tónlist af plötum breska gítarleikarans Ronnie Wood. Lögin sem hljóma í þættinum eru Am I Grooving You, Every Picture Tells A Story, I Got Lost When I Found You, Big Bayou, Black Limousine, Come To Realise, Worry No More, Seven Days, Fountain of Love og Somebody Else Might.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

13. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,