Flugur

Tónlist með gítarleikaranum Mick Taylor

Leikin eru nokkur lög með gítarleikaranum Mick Taylor sem starfaði með Rolling Stones í fáein ár. Meðal laga sem hljóma í þættinum eru Till The Next Time og Criss Cross með Rolling Stones, Bitch með Herbie Mann's London Underground, Sunshine of Your Love með Jack Bruce Band og lögin Leather Jacket, S.W.5 og Stranger in your Town af sólóplötum hans.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

29. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,