Flugur

Bragi Hlíðberg, fyrsti þáttur

Fjallað um harmonikuleikarann Braga Hlíðberg sem sýndi undraverða leikni þegar hann kom fyrst fram 10 ára gamall og var orðinn landsfrægur strax á unglingsárum. Fjallað um fyrstu árin og leiknar upptökur þar sem hann spilar með hljómsveitum Carls Billich og Jan Morávek á plötum íslenskra söngvara á fyrri hluta sjötta áratugarins.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

15. feb. 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,