Flugur

Söngvar um sjóinn, sjómennsku og farmennsku

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Söngvar um sjóinn, sjómennsku og farmennsku.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Lögin í þættinum: Ég er farmaður fæddur á landi sem Alexander Aron Guðbjartsson syngur með hljómsveit Árna Ísleifssonar, Stína, ó Stína sem Helgi Björnsson syngur með Capital Dance Orchestra, Farmaður hugsar heim sem Svanhvít Daðey Pálsdóttir og Agnar Steinarsson syngja, Með fulla lest sem Ríó tríó flytur, Sannur sjómaður sem Magnús Eiríksson syngur með Mannakornum, Á landleið með þjóðlagasveitinni Kólgu, Ég sms af sjónum með Vigni Bergmann, Hagið með Árna Gaua, Söngur hafsins sem Anna Pálína Árnadóttir syngur og Hafmeyjan með Geirfuglunum.

Frumflutt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,