Flugur

Nokkur nýleg íslensk jólalög

Leikin eru jólalög frá árinu 2022. Þau sem flytja lögin eru Tríóið Fjarkar, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Þór Breiðfjörð, Hreindís Ylfa Garðarsdóttir, Bland í poka, Berglind Bjartmarsdóttir, Álfgrímur Aðalsteinsson, Silla Jónsdóttir, Dagur Sigurðsson, Elín Snæbrá Bergsdóttir og Þórdís og Mýrkrakkar, eða krakkar úr fimmta bekk Mýrarhúsaskóla.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

29. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,