Sólskins popp frá Kaliforníu
Eitt af mörgum hugtökum sem notuð voru um tónlist hippaáranna var Sólskinspopp (Sunshine Pop). Þetta hugtak varð aldrei mjög útbreitt og hefur ekki verið mikið notað í seinni tíð.

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.