Endurgerðir og ábreiður
Lögin sem heyrast í þessum þætti eiga það sameignlegt að vera endurgerðir eða ábreiður eins og slík lög eru stundum nefnd. Páll Óskar syngur lagið Yndislegt líf (What a wonderful world),…

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.