Flugur

Ari Jónsson syngur íslensk dægurlög

Söngvarinn og trommarinn Ari Jónsson syngur íslensk dægurlög í þættinum. Hann lögin Tifar tímans hjól, Ég skemmti mér og Þegar sólin sest eftir Geirmund Valtýsson, Ég man það vel eftir Karl B. Örvarsson, Mánadísin eftir Jón Jónsson frá Hvanná, Þú ert vagga mín haf eftir Tólfta september, Ég er á leiðinni eftir Magnús Eiríksson, Ég hvísla yfir hafið og Kátur ég geng eftir Gylfa Ægisson og Á hundrað eftir Jóhann G. Jóhannsson.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

18. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,