Flugur

Safnplatan Hrif 2

Leikin eru lög af safnplötunni Hrif 2 sem kom út á vegum ÁÁ hljómplatna fyrir jólin 1975. Jakob Frímann Magnússon var upptökustjóri á flestum laganna. Lögin sem hljóma í þættinum eru eftirfarandi:

Moving On og Where Are You? með Hvítárbakkatríóinu.

Panola, Egils appelsín og It's Only Me með Spilverki þjóðanna.

Lucifer's Carnival og River Boulevard með Nunnunum.

Sólarlag og Ég sakna þín með Pónik og Þrá og Ég elska með Bergþóru Árnadóttur.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

2. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,