Seinni þáttur um hljómsveitina Steely Dan, sem gerði nokkrar hljómplötur sem fengu góða dóma fyrir vandvirkni og góða áferð. Lögin sem hljóma í þættinum heita: Black Friday, Daddy Don't Live In That New York City No More, Kid Charlemagne, Haitian Divorce, Peg, Josie, Deacon Blues, Hey Ninetenn og Cousin Dupree.