Flugur

Erlend lög í flutningi íslensks tónlistarfólks

Leikin eru nokkur lög eftir bandarísku lagasmiiðina Jerry Leiber og Mike Stoller og einnig eftir Aaron Schroeder sem íslenskt tónlistarfólk flytur. Þar á meðal eru Björk Guðmundsdóttir, Blue Ice Band, Roof Tops, Lúdó sextett og Stefán, Bjarki Lárusson, Óðinn Valdimarsson, Rokkbræður, Guðbergur Auðunsson og Stórsveit Ríkisútvarpsins ásamt MK kvartettinum.

Frumflutt

2. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,