Flugur

Íslensk lög og söngkvæði

Öll söngljóðin í þættinum eru eftir ljóðskáld. Þetta eru annarsvegar ljóð sem lagahöfundar sóttu í ljóðabækur og hinsvegar söngkvæði sem urðu til eftir tónhöfundarnir leituðu til ljóðskálda og báðu um söngtexta við lögin sín. Lay Low flytur lögin Horfið og Vonin, Bergþóra Árnadóttir syngur lag sitt Þau gengu tvö, Guðrún Gunnarsdóttir syngur lagið Eilífa tungl, Hljómar flytja lögin Tregagleði og Rokkhundar, Björgvin Halldórsson syngur Enginn er eyland, Egill Ólafsson syngur lagið Ljósvíkingur, Valgeir Guðjónsson syngur lag sitt Uppboð og Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lagið Betlari. Umsjón: Jónatan Garðarsson

Frumflutt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,