Flugur

Ragnar Bjarnason og lög frá 1960-61

Ragnar Bjarnason syngur nokkur lög sem hann hljóðritaði á tímabilinu 1960 til 1961, annarsvegar með Hljómsveit Svavars Gests í útvarpssal og hinsvegar með Arvid Sundin og Swedish All Stars.

Frumflutt

9. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,