Flugur

Ari Jónsson syngur lög eftir íslenska lagahöfunda

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Ari Jónsson syngur lögin Föðurbæn sjómannsins eftir Þórunni Franz, Komum heil af hafi eftir Guðjón Inga Sigurðsson og Mánaskin eftir Hörð G. Ólafsson. Hann syngur einni fjögur lög eftir Halldór Skarphéðinsson, Vina mín, Í sólarátt, Sansibar og Útreiðartúr og þrjú lög eftir Hafstein Reykjalín, Gefðu mér mynd, Ó, þvílíkt vita og Heppinn ég.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

25. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,