Flugur

Lovell systra tríóið og Larkin Poe dúettinn

Leikin eru lög með Lovell systrum frá Atlanta, sem hófu söngferil sinn sem Lovell Sisters, en breyttust í dúettinn Larkin Poe þegar elsta systirn hætti i árslok 2009. Lovell systur spiluðu upphaflega Bluegrass og kántrý en Larkin Poe hefur hallað sér meira í átt blústónlist.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

17. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,