Flugur

Seals og Crofts, þriðji þáttur

Þriðji þáttur um bandarísku tónlistarmennina Seals og Crofts, sem vöktu athygli með lögum sínum og tónlistarflutningi eftir lagið Summer Breeze sló í gegn. Fjallað um árin 1974 til 1976.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

20. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,