Flugur

Lög Jóhanns G í flutningi ýmissa flytjenda

Í þættinum eru leikin nokkur lög eftir Jóhann G. Jóhannsson sem komu út á plötum annarra flytjenda. Dúmbó og Steini flytja lögin Hljómsveitin og Glaumbær, Logar leika lögin Vestmannaeyjar, Á fætur og Mig vantar víxil. Geimsteinn flytur lagið Vottar fógeta og Grýlurnar flytja lagið Fljúgðu hærra. lokum leikur hljómsveitin Pónik lögin Við speglum hvort annað, Bænheyrðu mig og Á tali.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

28. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,