Flugur

Systurnar sem skipa Larkin Poe dúettinn

Systurnar Megan og Jessica Lovell eru í dúettinum Larkin Poe, sem er nefndur eftir langa-, langa-, langa- langafa þeirra. Þær byrjuðu á táningsaldri spila blúgrass tónlist og gefa út plötur með systur sinni Jessicu og kölluðust þá Lovell Sisters. Þegar Jessica hætti í árslok 2009 og tóku hinar upp nafnið Larkin Poe og hafa smám saman hallað sér meira í áttina blústónlist og rokki.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

24. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,