Söngvar þar sem ströndin kemur við sögu
Sungið um ströndina og nálægðina við hana. Lögin sem hljóma í þættinum eru Við úthafsins strönd með Sif Ragnhildardóttur, Á ströndinni með Upplyftingu, Bless á meðan með Hljómum, Ströndin…
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.