Flugur

Söngvarinn Svavar Lárusson

Fyrstu lögin sem Svavar Lárusson tók upp hljóma í þættinum. Þau voru hljóðrituð 1952, 1953 og 1954: Hreðavantsvalsinn, Ég vildi ég væri, Fiskimannaljóð frá Capri, Sólskinið sindrar, Cara Cara Bella, On The Morning of the Mountain, Í Mílanó, Út við hljómskála, Til þín, Svana í Seljadal, Húmsins skip, Gleym mér ei og Sjana síldarkokkur. Svavar fæddist 7. maí 1930 á Neskaupsstað og lést 28. júlí 2023.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

19. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,